Þjónusta við kaupendur

FMIS_vefur 008

Almenn upplýsingagjöf

FMA leitast við að miðla upplýsingum um fyrirsjáanlegar landanir, bæði hér á vefnum og símleiðis. Við leggjum mikið upp úr góðu sambandi við viðskiptavini okkar og reynum að veita allar upplýsingar sem okkur er fært að veita.

Frágangur á fiski

Við göngum frá fiskinum að loknu uppboði eftir óskum kaupandans, t.d. með því að bæta við ís.

Slæging

FMA býður ekki uppá slægingu.

 

 

Löndunarþjónusta

FMA sér um að landa úr smábátum sem eru í föstum viðskiptum