Business

fmis 010Að eiga söluviðskipti við FMA

Þeim sem hafa ekki áður selt hjá FMA er bent á að hafa samband við skrifstofuna á Eskifirði.

Gefa þarf upp nafn, heimili, kennitölu og virðisaukaskattsnúmer  útgerðarinnar, auk bankaupplýsinga.

Vinsamlegast látið FMA vita ef breytingar verða.